CV

1974 f./b Reykjavík

1992-1994 Myndlistaskólinn á Akureyri / Akureyri School of Visual Arts,
Iceland

1997-2001 BA Listasaga / Arti History, Freiburg im Breisgau, Germany

2001-2002 MA Gallery Studies, England

2010 -2016 Listnám /Art Studies, EMK - Edith Maryon Kunstschule,
Freiburg, Germany

2022-2023 Listkennslufræði, Listaháskóli Íslands /
Art Education Studies, Iceland University of the Arts

2021-2024 Basiskurs í listmeðferð / Art therapy IKT - Institut für Kunst
und Therapie, München, Germany

Sýningar / Exhibitions

2018 Annäherung, Maria Magdalena Kirche Freiburg, Open Art
Freiburg, Germany

2008 Landamæri/Borders, Sólheimar, Iceland

Contact

IS

Alla tíð hef ég velt fyrir þeim formum og hugmyndum sem birtast í listsköpun minni. Þrátt fyrir tilheyrandi eilífa áskorun, er ég knúin áfram af tilhneigingu til að vilja skilja tilveruna, sem hefur fyrir mér æðri tilgang. Ég sé fyrir mér samspil forma og hugmynda í ákveðinni umgjörð og áskorunin felst í að ná út á „réttum“ tíma. Undir áhrifum frá hinu ytra, þ.e. umhverfinu og aðstæðum, sem marka ómeðvitað spor og setja í gang úrvinnslu hið innra, kemur út afurð sem finnur sína eigin birtingarmynd, rými og myndmál.

Mörkunum milli ytri veruleika og hins óræða innri veruleika er gjarnan stillt upp sem andstæðum út frá tvíhyggju. Það sem er áþreifanlegt, hið ytra, sem öruggur staður og það ósýnilega innra, sem óáþreifanlegra svæði, fær oft á sig yfirskilvitlegan stimpil. Umgjörðin utan um þessar að því er virðist andstæður, sé ég sem rýmið/aðstæðurnar er maður mætir sjálfum sér. Með því að stíga inn fyrir og kanna þetta óræða innra svæði, er tækifæri til upplifa hugrekki til að ígrunda eigið sjálf og þannig ögrað þessari dulrænu hlið hins innra og sjá í samhljómi við hið ytra.

Þörfin fyrir að skilja hlutina hefur sína annmarka. Ég sé og skil hlutbundin form mín með uppruna sinn í þessu samspili og sem útkomu þessa ferlis. Ég fylgist meðvitað með hvar og hvernig þau birtast á mismunandi hátt, hvort heldur er í málverkum, teikningum eða þrívídd, og um leið og ég pæli í þeim, íhuga ég samtímis daglega líðan og tengingu við eigið sjálf.

EN

I have always wondered about the forms and ideas that appear in my art making. Despite the inherent eternal challenge, I am driven by a desire to understand existence, which for me has a higher purpose. I envision the interaction of forms and ideas in a certain setting, and the challenge is to catch them at the "right" time. Under the influence of the outside, i.e the environment and circumstances, which unconsciously make a mark and initiate internal processing, a product emerges that finds its own manifestation, space and imagery.

The boundaries between external reality and the unspoken inner reality are often set up as opposites based on dualism. The tangible, the exterior, as a safe place and the invisible interior, as a more intangible area, often acquire a transcendental stamp. The setting around these seemingly opposites, I see as the space/situation where one meets oneself. By stepping into and exploring this unspoken inner region, there is an opportunity to experience the courage to reflect on one's own self and thus challenge this mystical side of the inner and see in harmony with the outer.

The need to understand things has its drawbacks. I see and understand my object-oriented forms as originating in this interaction and as the outcome of this process. I consciously observe where and how they appear in different ways, whether in paintings, drawings or threedimensional objects, and as I ponder them, I simultaneously consider my daily well-being and connection to my own self.

DE

Ich habe schon immer Fragen über Formen und Ideen, die in meinem Kunstmachen auftauchen, gehabt. Trotz der dazugehörigen ewigen Herausforderung treibt mich die Tendenz an, die Existenz zu verstehen, die für mich einen höheren Zweck hat. Ich stelle mir ein Zusammenspiel von Formen und Ideen in einem bestimmten Rahmen vor, und die Herausforderung besteht darin, sie zum „richtigen“ Zeitpunkt zu greifen. Unter dem Einfluss von außen, d.h durch die Umgebung und Umstände, die unbewusst Einfluß haben und innere Verarbeitung in Gang setzen, entsteht ein Produkt, das seine eigene Manifestation, Raum und Bildsprache findet.

Die Grenzen zwischen der äußeren Realität und der mystischen inneren Realität werden oft als Gegensätze auf der Grundlage des Dualismus gezogen. Das Greifbare, das Äußere als sicherer Ort und das unsichtbare Innere als eher unsicheres Gelände erhalten oft einen transzendentalen Stempel. Die Umgebung dieser scheinbaren Gegensätze betrachte ich als den Raum/die Situation, in der man sich selbst begegnet. Durch das Betreten und Erkunden dieser unausgesprochenen inneren Region besteht die Möglichkeit, den Mut zu erfahren, über das eigene Selbst nachzudenken und so diese mystische Seite des Inneren herauszufordern und im Einklang mit dem Äußeren zu sehen.

Das Bedürfnis, Dinge zu verstehen, hat seine Nachteile. Ich sehe und verstehe meine objektorientierten Formen mit Ursprung in dieser Interaktion und als Ergebnis dieses Prozesses. Ich beobachte bewusst, wo und wie sie auf unterschiedliche Weise erscheinen, sei es in Gemälden, Zeichnungen oder dreidimensional und während ich darüber nachdenke, berücksichtige ich gleichzeitig meine tägliches Befinden und meine Verbindung zu mir selbst